Nýir opnir tímar

 
  • Hlaupahópur kl. 17 á þriðjudögum - hlaupið frá Heilsuborg
  • Fjallgönguhópur gengið á ýmis fjöll í nágrenninu lagt af stað kl. 17 frá fjallsrótum þess fjalls sem gengið er á. nánari upplýsingar koma á facebook síðu Heilsuborgar og í móttöku Heilsuborgar

Vantar þig ráðgjöf?

Þarft þú að gera eitthvað í þínum málum en veist ekki hvar þú átt að byrja?

Hafðu samband við okkur í síma 560-1010

 

Heilsulausnir

Vilt þú taka stjórnina í þinar hendur og ná tökum á heilsunni?

Vilt þú bæta mataræðið, hreyfa þig reglulega, sofa vel og vera sátt/ur við sjálfa/n þig?

Þá eru Heilsulausnir eitthvað fyrir þig, sjá nánar hér