Heilsuborgarhlaupið 2016

Hið árlega Heilsuborgarhlaup verður haldið 

laugardaginn 27.ágúst kl. 11.00.

Hlaupið verður 5 km í kringum Laugardalinn.

Mæting og skráning er 30 mín. fyrir hlaup í móttöku Heilsuborgar.

Allir geta verið tekið þátt – ekki skiptir hvort gengið er eða hlaupið.

 

Endilega fáið alla fjölskylduna með!

Fjarnám Heilsuborgar hefst í byrjun september

Heilsulausnir léttara líf

Heilsulausnir léttara líf hefst mánudaginn 5. september

Enn eru nokkur pláss laus.

Kennt verður 06.20, 12.00, 18.30 og 19.30

Stundaskrá, opnir tímar og laugardagsfjör

Forsíða