Fjallgöngur í sumar með Heilsuborg

Mörg freistandi fjöll eru á döfinni í sumar hjá gönguhópi Heilsuborgar. Gengið er á þriðjudögum, dagskráin er birt hér með fyrirvara um breytingar, en hver ganga verður auglýst sérstaklega. Allir vinir Heilsuborgar eru velkomnir, fylgist með á Facebook. 

12. júlí  Helgafell í Mosfellsbæ

19. júlí  Hafrafell við Hafravatn

26. júlí Úlfarsfell

9. ágúst Vífilfell

16. ágúst Mosfell í Mosfellsdal

23. ágúst Akrafjall

 • 15.06.2016

  Drekkum vatn

  Erla Gerður skrifaði grein sem birtist í Fréttablaðinu 14. júní 2016

 • 08.06.2016

  Búrfellsgjá er næst á dagskrá

  Þriðjudaginn 14. júní kl 17.00 göngum við um Búrfellsgjá

  Göngu verður lokið um kl 18.30 og því ættu allir að ná fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á EM í Frakklandi

Drekkum vatn í stað sykraðra drykkja!

Erla Gerður læknir í Heilsuborg ritaði grein sem birtist í Fréttablaðinu 14.júní  2016

greinina má sjá hér

Hlaupahópur Heilsuborgar

Hlaupahópur Heilsuborgar 

Æfing 1x í viku

fimmtudaga kl. 17.00

mæting í móttöku Heilsuborgar

Þjálfari: Inga María Baldursdóttir

Stundaskrá, opnir tímar og laugardagsfjör

Forsíða