Fyrrum Heilsuborgarar

Ertu fyrrum Heilsulausnarmeðlimur?
Ef svo er þá bjóðum við þér á fyrirlestur með Erlu Gerði lækni sem ber yfirskriftina 
Tiltekt á mataræðinu!
Vilt þú dusta rykið af þekkingunni þinni og skoða hvernig þú getur bætt mataræðið enn betur?
Nú býðst þér að staldra við og skoða stöðuna. Skoða hvaða verkfæri þú getur notað til að bæta mataræðið, jafnvel læra eitthvað nýtt, setja ný markmið og halda áfram að efla þín heilsu. Fimmtudaginn 20. nóv. kl. 18:00
Skráðu þig með því að hringja í síma 560-1010 eða senda póst á mottaka@heilsuborg.is

 • 21.10.2014

  Fyrirtækjalausnir

  Fyrirtækjalausnir er nýtt hjá Heilsuborg, vantar ráðgjöf og fræðslu í þitt fyrirtæki?

 • 17.10.2014

  Heilsulausnir kynningarfundur

  Kynningarfundur á Heilsulausnum

  Fundurinn verður haldin í Heilsuborg, Faxafeni 14, 2. hæð kl 17:00 mánudaginn 20. október

  Allir velkomnir!

Hvar ætlar þú að byrja?

Þarft þú að gera eitthvað í þínum málum en veist ekki hvar þú átt að byrja? Pantaðu tíma í Heilsumat og taktu stöðuna á þinni heilsu!

 

Stundaskrá

Forsíða

Stundaskrá

Opnir tímar

Heilsuborgarblaðið 2014-2015

Helga & Sólveig í "ÍSLAND Í DAG" 2013   Heilsuborg í "Ísland í dag" Janúar 2012