Fjallgöngur í sumar með Heilsuborg

Mörg freistandi fjöll eru á döfinni í sumar hjá gönguhópi Heilsuborgar. Gengið er á þriðjudögum, dagskráin er birt hér með fyrirvara um breytingar, en hver ganga verður auglýst sérstaklega. Allir vinir Heilsuborgar eru velkomnir, fylgist með á Facebook. 

31. maí - Haukafjöll og Tröllafoss
7. júní - Helgafell í Hafnafirði

Drekkum vatn í stað sykraðra drykkja!

Sumarkortið 2016

Sumarkortið er komið í sölu

kortið kostar 27.600 krónur og gildir fram til 1. september 2016

Hafið samband í síma 560 1010 eða komið við í Faxafeni 14 til að ganga frá kaupum.