Viltu vita meira um Heilsuborg?

  • 06.12.2016

    Heilsuborg stefnir á nýjar lendur

    Á nýju ári flytur Heilsuborg í glæsilegt sérinnréttað húsnæði að Bíldshöfða 9

  • 15.06.2016

    Drekkum vatn

    Erla Gerður skrifaði grein sem birtist í Fréttablaðinu 14. júní 2016

Þjálfun með stuðningi

Fáðu sem mest út úr þjálfuninni
Þjálfun með stuðningi íþróttafræðings er frábær leið fyrir þá sem geta æft sjálfstætt en vilja fá   aðhald, eftirfylgni og ráðgjöf frá einkaþjálfara.
Hjá Heilsuborg eru allir þjálfarar og sérfræðingar með háskólamenntun í sínu fagi.
Bókanir í síma 560 1010.

Gagnlegar upplýsingar

Stundaskrá

Laugardagsfjör

Opnir tímar

Heilsuborg, Faxafeni 14

sími: 5601010

netfang: mottaka@heilsuborg.is

 

Frí ráðgjöf um næstu skref í heilsurækt

Forsíða

Viltu láta þér líða betur? Það getur verið erfitt að stíga fyrstu skrefin og margir vita ekki hvernig er best að byrja á því að bæta heilsuna og auka vellíðan. Við erum ólík og því misjafnt hvað hentar.

Bókaðu tíma í fría ráðgjöf í 5601010 og við ráðum þér heilt um næstu skref í heilsurækt.