Heilsulausnir - léttara líf

Sólveig Sigurðardóttir fór á námskeið hjá Heilsuborg og fékk þar handleiðslu og styrk til að taka lífið í gegn. Þremur árum síðar og 50 kílóum léttari er hún laus við öll lyf vegna MS sjúkdómsins, nýtur þess að hreyfa sig og borða gómsætan mat. Sólveig er einn kennaranna á námskeiðinu Heilsulausnir-Léttara líf. Þar miðlar hún af eigin reynslu til þeirra sem vilja öðlast aukin lífsgæði.

Fjarnám Heilsuborgar

 

 

Frí ráðgjöf

Stundaskrá, opnir tímar og laugardagsfjör

Forsíða

Stundaskrá           Opnir tímar 

Laugardagsfjör