Opið hús 30. ágúst 2014

Opið hús verður hjá Heilsuborg

laugardaginn 30. ágúst milli kl. 12:00 og 14:00

Allir velkomnir, happadrætti, kynningar og margt fleira, sjón er sögu ríkari

Endilega kíkið og spjallið við starfsfólkið og fáið að kynnast starfseminni.

Auk þess er frítt að æfa í stöðinni þennan dag, opið frá kl: 08:00 til kl. 15:00

Komdu og svitnaðu með okkur!

 • 22.08.2014

  Opið hús

  Opið hús hjá Heilsuborg laugardaginn 30. ágúst næst komandi milli kl. 12:00-14:00

 • 14.08.2014

  Kynningarfundur á Heilsulausnum

  Kynningarfundur á Heilsulausnum

  Fundurinn verður haldin í Heilsuborg, Faxafeni 14, 2. hæð kl 17:00 fimmtudaginn 21. ágúst

  Allir velkomnir!

Hvar ætlar þú að byrja?

Þarft þú að gera eitthvað í þínum málum en veist ekki hvar þú átt að byrja? Pantaðu tíma í Heilsumat og taktu stöðuna á þinni heilsu!

 

Heilsulausnir

Ætlar þú að breyta um lífsstíl? Heilsulausnir hefjast 1. september.  

 

 

Stundaskrá

Forsíða

Stundaskrá Heilsuborgar  

Helga & Sólveig í "ÍSLAND Í DAG" 2013   Heilsuborg í "Ísland í dag" Janúar 2012

Kynningarmyndband um Heilsuborg