Sumarkort og 30 daga áskorun Heilsuborgar

Heilsuborgarar eru að fara af stað í 30 daga áskorun um hollara mataræði og við bjóðum þér að vera með. Ef þú kaupir sumarkort í heilsuræktina færðu áskorunina frítt með.

Sumarkortið gildir til 1. september 2015  verð kr. 26.900

 

Vantar þig ráðgjöf?

Þarft þú að gera eitthvað í þínum málum en veist ekki hvar þú átt að byrja?

Hafðu samband við okkur í síma 560-1010

 

Heilsulausnir

Vilt þú taka stjórnina í þinar hendur og ná tökum á heilsunni?

Vilt þú bæta mataræðið, hreyfa þig reglulega, sofa vel og vera sátt/ur við sjálfa/n þig?

Þá eru Heilsulausnir eitthvað fyrir þig, sjá nánar hér