Fjarnám

Langar þig að ná betri tökum á heilsunni með hjálp fagfólks?
Viltu laga til í mataræðinu? 
Getur þú æft sjálfstætt en vantar stuðning til að komast af stað?
Þú getur nýtt þér vandaða þjónustu Heilsuborgar þó þú búir ekki á höfuðborgarsvæðinu. Með Fjarnáminu gefst þér kostur á að fá persónulega ráðgjöf sem hjálpar þér að öðlast betri heilsu og líðan.

Þrek og styrkur

Stundaskrá, opnir tímar og laugardagsfjör

Forsíða

Stundaskrá 2016           

Opnir tímar 

Laugardagsfjör